Krarslagsml og Kkablar.

Greenland_tasilaqHlj berst langa vegu kulda. Krystalkennt lofti ber fjarlgar frttir af fjrbrotum ssins, sem umlykur eyjuna Ammasalik. Me reglubundnu millibili byrja allir sleahundar svinu samtmis a spangla mtlega, svo undirtekur sauninni og endurmar san angurvrt hjarta manns. essi vgjanldi einangrun enda veraldar heltekur mann og maur undrast hva a er sem nrir lfi og veldur v yfirleitt a nokku dragi andann essu tmalausa Ginnungagapi ss og rdeyu.

Sngurinn fr kirkjunni berst um lofti sunnudgum, hjrma og skrkur en runginn djpri tregablandinni tilfinningu einlgrar trar og djprar sorgar. Minnti etta tluvert sng Plinesuflks og mski voru einhver r tengsl ar milli. g kva a skreppa kirkju. messunni var ekki urr hvarmur. Jafnt brn sem gamalmenni grtu af innlifun egar sunginn var “Hrra minn Gu til n” Grnlensku. Andrmslofti var svo einlgt og persnulegt a mr fannst g vera merkilegur askotahlutur og boflenna, svo g hafi mig burt.

Hotel AmmasalikTasilaq er hfustaur austur Grnlands en aeins um 1.700 manna bygg, sem dreif er holt og bolt um grurlaus klungur og kletta Ammasalikeyjar. Aeins m finna rennandi vatn helstu opinberum stum. Brunnar sj flestum bum fyrir vatni. Brnin bera vatni upp snarbrattar og silagar brekkurnar plastbrsum, brosandi t a eyrum. au ekkja ekki annan veruleika. g tk eftir v hva au voru oft illa kldd essum kulda, hlkvum stgvlum, gammasum og nrskyrtum einum fata. Flest voru au me hryglukenndan andardrtt, hsta og me horklepru andlit. Samt var eins og au vru lst upp a innan, preyg opin og brosmild. Kvefvrusinn er bara einn af menningaraukunum fr okkur bleikandlitum. Mrgu fleira r okkar arfi gti etta flk gjarnan veri n.

g var arna rmar tvr vikur Htel Ammasalik og hugist koma kring leikaraprufum fyrir Ikngut me asto Kristjns Fririkssonar. Hann er einn af eim sem ekkir etta svi best af okkur og hefur dvali arna oft og lengi. Ljsmyndir hans af mannlfinu arna eru alger listaverk, sem hann hefur m.a. gefi t bk. Hann var einnig frumkvull v a flytja sklabrn til slands sundkennslu egar hann s hve miki var um a brn drukknuu arna. arna er ekki ngilegt vatn til a bja upp sundlaug. Allt rafmagn er fengi r rafstvum og a, sem okkur ykir sjlfsg lfsgi er fengi me rnum tilkostnai og fyrirhfn.

yfirlitHtel Ammasalik er lgreistur skli efst orpinu og minnir eina helst vinnubir vegagerarmanna en egar inn er komi, er arna nokku notalegt og hllegt htelumhverfi. Maturinn er ekki nema meallagi og jafnvel sri en a. Kjti gamalt og rna og nnur matvara a sjlfsgu lngu kominn yfir fyrningartma eins og g hef ur sagt fr. Kokkurinn var drukkinn fr morgni til kvlds og var orin upprengjandi vi gesti, egar kvlda tk. Hann veltist svo ofurlvi heim um tuleyti en var kominn vaktina klukkan hlf sj morgnana. Rtt er a taka fram a hann var danskur.

Barinn htelinu var ltill og rngur og hafur einskonar afhsi af stum, sem mr uru skiljanlegar sar. ar var aeins seldur grnn Tuborg litlum flskum og svo a sjlfsgu kavti og rfar arar brenndar tegundir. Barjnninn var gamall danskur skaphundur og leiindaskarfur, sem hafi allt hornum sr og fannst mjg gaman a v a sna okkur hvernig tti a tala vi Grnlendinga. Hann kallai sleahunda, svn og ru aan af verra og var oftast fyllstur allra. Gargi honum og hvainn var olandi. Grnlendingarnir ltu etta yfir sig ganga me sinni einkennandi hg, svo eir fengju a drekka bjrinn sinn, v ekki lei barsvni a honum yri svara.

arna mtti sj sorglega birtingarmynd alkhlismans essum reykfyllta endaarmi alheimsins af bar a vera. Grnlendingar drekka oftast sleitulaust ar til eir standa ekki lengur ea tapa glrunni algerlega me flogum og meiingum. eir eru ekkert srstaklega mlskir mean drykkju stendur og einbeita sr a “Bayernum” ess meira. Eitt sinn reyndi ofurlvi kona a gera hosur snar grnar fyrir mr og spuri hvort hn mtti elska mig. egar g reyndi a ljga a henni a g vri giftur hl hn me bakfllum, svo hn datt af barstlnum snum. Hn var rassblaut a sj, svo mr datt hug a hn hafi pissa sig. Henni var hent t greyinu og egar g tk servettu til a urrka af stlnum, s g hvers kyns bleytan var. a var trbl.

sermiliqaqStundum rauk allt upp flogum fyrirvaralaust og ni karlsvni barnum byssu og skaut purskotum upp lofti. Svo rak hann friarseggina t me skrum og svifyringum. var fari tfyrir og haldi fram a slst, svo bli lagai r mnnum. Framan vi barinn var brtt og silg brekka, sem l alveg ofan b. Ef menn duttu slagnum, srruu eir niur brekkuna og sust ekki meir. g reyndi stundum a ganga milli og tkst a, v merkilegt nokk, bru menn viringu fyrir slendingum og hldu deilunum innan hpsins. etta minnti stemmninguna tmum gullgrafaranna Klondike.

Alkohlismi er alvarlegt mein meal Grnlendinga. a er byrgarhluti Danskra yfirvalda a leyfa etta og efast g strlega um a slkt s rttltanlegt forsendum frjls vals og mannrttinda eins og vi gjarnan gerum. etta flk er lkamlega ekki stakk bi fyrir etta eitur og m nefna a rmlega 80% Grnlendinga eru alkhlistar a upplagi mean hlutfalli hj okkur er um 15%. g efast um a vi myndum leyfa slu neinu efni, sem svo strt hlutfall jarinnar vri ofnmt fyrir og legi menn jafn rugglaga valinn og fengi gerir arna.

egar barnabtur eru greiddar t er engu lkara en allt orpi fari fyller. Menn liggja afvelta um hla og hir og uppi hskum ea slangra um vi kaupflagi, sumir me skotvopn um xl. a hvarflai a mr a ein stan fyrir barnamerginni vri s a hafa sem mest f t r danskinum. En hva veit g svosem? g veit ekki nein rri boi fyrir flk essum glapstigum, tt sjkrajnusta og sklar arna su annars til fyrirmyndar. etta hltur a vera skelfilegt fyrir blessu brnin lka a urfa a lifa vi etta og bara v tilliti er mr algerlega skiljanlegt hva Danskurinn er a hugsa essu augljsa grundvallarmli velferar svinu.

sermiliqaq 2 stanum er skemmtistaur sem kallast Klubbimi ea Klbburinn. Hann er gamalli skemmu, sem leikur ll reiiskjlfi vi Grnlenskt tekn og kjagandi danslist. Glfi dar upp og niur, svo grnu bayerflskurnar hoppa ofan af borum, jafn um og r tmast og skoppa um fyrir ftum manns. arna s g aldrei nein illindi og voru eir, sem ekki voru dauir brennivnsdaua, glalyndir og hllegir a vanda. Til a fara Klbbinn tekur maur stundum leigubl. eir eru einn ea tveir Tasilaq, pallblar, sem fara hringinn og pikka upp flk. Svo er keyrt me skrensi og skoppi og sungi heimskautanttinni. etta var vissulega gaman. Blar eru fir arna og nnast eingngu gamlir Landcrucier pallblar, sem voru beyglair allan hringinn. eir eru lti ferinni enda bara notair til nausynlegustu atvinnuerinda. Merkilegasti bllin er kkabllinn. a er tankbll me lgum tankinum, kkabrnn lit og er hann notaur til a tma kamrana vi hsin. arna keyra eir milli hsa og rlta svo me fturnar skvampandi herum sr og tma blinn. eim er varla klgjugjarnt essum jxlum, sem telja kst og hleypt selsbl vera slgti.

sermiliqaq 3Anna merkilegt vi austur Grnland er a mllska eirra er alveg sr parti. Ekkert formlegt skrifml er til fyrir essa tungu en einskonar hljskrift notu til a skr hluti. Danskan er kennd sklum en mr virtist etta flk ekki brega henni fyrir sig nema ney. mtti alltaf heyra dnsku tlurnar Grnlenskunni v afer eirra til a tlka tlur voru me handar og fingramerkjum a mr virtist en ekki samofin mlinu. Sjlfsti eirra liggur v enn tungunni eins og hj okkur. Anna merkilegt upplifi g varandi ennan frjlsa anda. g fr smaverksti til a f gera kassa, sem g urfti daginn eftir. Verkstisformaurinn, sem var Dani, sagi mr a a yri ekkert ml ef ekki yri ess betra veur daginn eftir. g hvi og sagi hann mr a ef skilyri til veia vru g, gengu menn bara t n ess a spyrja kng n prest og fru veiar. eir eru svo samtaka essu a ekki ir a reka neinn. g spuri mig oft eirrar spurningar hvers vegna Danir vru yfirleitt a reyna a halda uppi ssaldemkratasku fyrirkomulagi essu samflagi, sem byggi fyrst og fremst nttrulgmlunum. Mski var a bara greii vi etta ga flk.

g fr nokkrum sinnum flugtra me Tmasi yrluflugmanni, sem einskonar hleslumaur og flugum vi me vrur nrliggjandi orp eins og Isortoq, Kummiut, Ikkarteq og Sermiliqaq, sem er eina landfasta orpi a v a mr skilst. ll hin eru eyjar. ar eltu brnin mann um allt, klipu andlit manns egar maur settist og grettu sig framan mig og hlgu. Tmas sagi mr a gmul tr manna arna vri s a bleygt flk hlyti a vera blint og ess vegna vru krakkarnir a gretta sig svona til a athuga mli. au voru yndisleg og vinaleg og nguu eins og grtarstampar egar au kru sig a manni me vinarlegum hljum. Mr lei eins og Klumbusi hltur a hafa lii, egar hann steig fyrst land Amerku. etta var einhverskonar ltill og raunverulegur myndunarheimur. Sklinn og kirkjan voru sama hsi, sem var skemma me litlum klukkuturni. Hann var bi notaur til ess a hringja til messu og inn sklatma. Hin orpin skoai g minna en Kummiut er eini staurinn, sem mr virtist vera einhverskonar markviss inaur. arna var burug fiskvinnsla og eru vst gjful lumi arna sj, sem ekki leggur vegna jarhita.

Vrurnar sem vi fluttum voru hgminn einn og sannur. Slgti, kk, tvarpstki, kartfluflgur og video. Allt trunni, sem trunni gat a sjlfsgu. heimlei eitt skipti flaug Tmas yfir gamla amerska herst, ar sem allt hafi veri skili eftir. sundir af ryguum olutunnum og ryguum skemmum. Reynt hafi veri a f Bandarkjamenn til a greia fyrir hreinsun essu, auk annarra nttruspjalla arna svinu en v var mtt me daufum eyrum. arna s g menn pjakka sr rs gegnum sinn fyrir btinn sinn, sem hltur a hafa veri gilegur rldmur mia vi vegalengd, sem eir hfu fari. Samt gfu eir sr tma til a veifa glalega til okkar. Lfi gekk sinn vana gang og strei var bara elilegur hluti ess. arna grtu menn ekki fjarveru betra hlutskiptis. g heyr Grnlending aldrei kvarta n bija um neitt, mean g dvaldi arna og vann.

essi dvl mn a vetrarlagi Grnlandi mun aldrei renna mr r minni og hafi hn svo djpst hrif mig a g ver aldrei samur maur eftir. g lri betur a meta a sem lfi gefur og treysta forsjninni. Lri a g er ekki drottnari nttrunnar, n nttran drottnari minn, heldur erum vi eitt og hi sama. “Asjavats”, segi g vi vini mna heimsenda. g elska ykkur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Eln Arnar

Alltaf notalegt a kkja hinga heimskn og lesa aeins fyrir httinn

Eln Arnar, 10.8.2007 kl. 00:42

2 Smmynd: Fra Eyland

Takk fyrir, frleikinn.

Fra Eyland, 10.8.2007 kl. 11:16

3 identicon

Miki svakalega lsir essu vel Jn Steinar. Fyrir utan augljsa rithfileika og nmni fyrir llu essu mannlega virist hafa frbrt minni. g var rkjuskipi vi veiar t af Nuuk ri 1985, og eins og veist vel, l g ekki lii mnu egar brennivni var annarsvegar essum rum. g ekki etta v allt mjg vel af eigin raun sem gerir a a verkum a g gat lesi svolti milli lnanna lka. Vi lesturinn skutust fram minningar sem g var sennilega binn a moka yfir, en g get vitna um a etta var allt eins og lsir. v miur g ekki miki af gum minningum fr Grndansdvlinni minni. g hef heyrt a etta hafi lagast miki san 1985 og vonandi er a rtt. g mundi gjarnan vilja fara anga aftur dag me myndavlina mna xlinni. g er sannfrur um a g si Grnland ru ljsi eftir fer. g kvitti ekki alltaf fyrir mig les g allt sem ltur fr r hrna, og flest les g oftar en einu sinni. Takk fyrir mig kri vinur.

Gunnsteinn Hlarvegspki (IP-tala skr) 10.8.2007 kl. 17:57

4 identicon

Eftir a hafa lesi etta er ekki laust vi a mig daulangi til Grnlands.

Frsgnin af ynnkunni tk sjerstaklega og vakti sam hverri einustu frumu. a er nefnilega ekki langt san g fr vodkafyller me Burytum eyju hinu sbirska Baikalvatni. minnishegrinn hjelt okkur selskap fr slarlagi til slarupprsar, en skv myndum var miki skrafa og hlegi. Ekkert tunguml ttum vi sameiginlegt.

etta vintri dr riggja daga dilk eftir sjer.

Ljenzherrann (IP-tala skr) 10.8.2007 kl. 18:30

5 Smmynd: rni Gunnarsson

Af hverju eigum vi ekki fleiri menn eins og ig?

Hjn sem dvldust rj r Grnlandi sgu mr a samflagsleg upplausn og gfa innfddra Innta hefi byrja me nauungarflutningum fr afskekktu veiimannabyggunum. etta var gert a tilhlutan danskra stjrnvalda sem vildu fra etta flk nr vestrnni menningu.

mta og a fra rkum bandarskt lri " silfurfati."

rni Gunnarsson, 10.8.2007 kl. 19:01

6 Smmynd: sa Hildur Gujnsdttir

Takk fyrir frbra sguskoun.

sa Hildur Gujnsdttir, 10.8.2007 kl. 23:21

7 Smmynd: Halla Rut

Frbr lestning. Takk fyrir.

Halla Rut , 11.8.2007 kl. 00:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband